Lil­i­bet Dí­an­a Mo­unt­batt­en-Winds­or, dótt­ir Harr­y Bret­a­prins og Meg­han Mark­le, hef­ur loks ver­ið bætt í erfð­a­röð bresk­u kon­ungs­fjöl­skyld­un­a sjö vik­um frá fæð­ing­u.

Hún er átt­und­a í röð að krún­unn­i og fær­ist Andrés prins, son­ur Elís­a­bet­ar drottn­ing­ar, nið­ur um eitt sæti í röð­inn­i. Sér­fræð­ing­ar í mál­efn­um kon­ungs­fjöl­skyld­unn­ar vökt­u at­hygl­i á því fyr­ir þrem­ur dög­um að nafn henn­ar væri ekki að finn­a á vef­síð­u krún­unn­ar um erfð­a­röð fjöl­skyld­unn­ar.

Erfða­röð kon­ungs­fjöl­skyld­unn­ar. Þar er Karl prins fremst­ur í flokk­i og son­ur hans Vil­hjálm­ur ann­ar í röð­inn­i.
Mynd/Skjáskot

Stúlk­an fædd­ist 4. júní en fyr­ir áttu þau hjón­in son­inn Archi­e Har­ri­son Mo­unt­batt­en-Winds­or sem fædd­ist 6. maí árið 2019. Sam­kvæmt tals­mann­i Buck­ing­ham-hall­ar er vef­síð­an „upp­færð regl­u­leg­a“ og ekk­ert ó­eðl­i­legt við að vef­síð­an væri ekki upp­færð strax og Lil­i­bet fædd­ist. Archi­e var bætt á list­ann fimm­tán dög­um eft­ir fæð­ing­u.