Lífið

Landinn bregst við leiknum: „Er Björg­vin Páll vél­menni“

Netverjar brugðu á leik að venju. Í þetta sinn var umræðuefnið leikur karlalandsliðsins í handbolta gegn Þýskalandi í milliriðli 1 á HM í handbolta. Leikurinn fer fram í Lanxess-höllinni í Köln, einni bestu handboltahöll heims.

Netverjar kepptust við að deila færslum á Twitter um leik kvöldsins. Fréttablaðið/Getty

Skoðanaglaðir og hnyttnir landsmenn nýttu sér að vanda samskiptaforritið Twitter til að tjá sig um leik Íslands og Þýskalands í handknattleik sem fer fram í kvöld. 

Leikurinn hófst klukkan hálf átta, en netverjar voru duglegir að tjá sig í aðdraganda leiksins undir myllumerkinu „hmruv“ og enn duglegri eftir að leikurinn hófst.  

Leikurinn fer fram í Lanxess-höllinni í Köln, einni bestu handboltahöll heims, en markmið liðsins var að komast í milliriðlana. 

Spennan fer misjafnlega í landann. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Qu­een og Adam Lambert koma fram á Óskarnum

Lífið

Punis­her og Jessi­ca Jones síðust úr Mar­vel af Net­flix

Matur

Dill missti einu ís­lensku Michelin-stjörnuna

Auglýsing

Nýjast

Skál! fær viður­kenningu frá Michelin

Smyrill á tólftu hæð: „Virtist alveg sama um okkur“

Forritið Tudder: „Eins og Tinder fyrir nautgripi“

Dásamlegar heimagerðar beyglur

Ás­dís Rán setur Söru Heimis stólinn fyrir dyrnar

Crowninn eins og elsta barnið

Auglýsing