Ingólfur Ei­ríks­son, skáld, helgar sig bók­mennta­bakk­elsi þessa dagana. Bryn­hildur Karls­dóttir kíkir í baksturs­heim­sókn til hans í Kvenna­klefanum í kvöld.

Það kom í ljós að bók­mennta­bakk­elsið eins­korðast þó við hunda, en af nógu er að taka. Þau bera saman bakstur og skrif, og segir Ingólfur að ef skrifin gengju eins vel og baksturinn myndi hann ekki vera skáld.

Kvenna­klefinn er á dag­skrá Hring­brautar í kvöld kl. 20:00.