Margir reyna við frægð og frama á samfélagsmiðlum. En fáir eru jafn krúttlegir og broddgölturinn Pokee sem á 1,5 milljón fylgjendur á Insta­gram.

Eigandi hans, Talitha Girnus frá Þýskalandi, ferðast með Herbee­ og tekur af honum myndir í hinum ýmsu ævintýrum um allan heim.