Skap­and­i kraft­ur kvenn­a verð­ur alls­ráð­and­i þeg­ar tón­list­ar­kon­urn­ar Brí­et, Cell7, Klar­a Eli­as, Ragg­a Grön­dal og Sigg­y taka svið­ið í Gaml­a bíói í kvöld á­samt Sunc­it­y, Sól­borg­u Guð­brands­dótt­ur, sem seg­ir jafn öfl­ug­a kvenn­a­tón­leik­a fá­heyrð­a.

Soff­í­a Krist­ín Jóns­dótt­ir og Stein­unn Cam­ill­a Sig­urð­ar­dótt­ir hjá um­boðs­skrif­stof­unn­i Icel­and Sync tefl­a fram sín­um öfl­ug­ust­u tón­list­ar­kon­um í Gaml­a bíói í kvöld þar sem á­hersl­an er öll á skap­and­i kraft kvenn­a.
Tón­leik­arn­ir bera yf­ir­skrift­in­a Sync Show­ca­se Sess­i­ons og er með­al ann­ars ætl­að að gefa þeim sem eru lengr­a komn­ar tæk­i­fær­i til þess að styðj­a við þær sem eru að stíg­a sín fyrst­u skref.

Skær­ar von­ar­stjörn­ur

Brí­et, Klar­a Eli­as, Ragn­heið­ur Grön­dal, Ragn­a Kjart­ans­dótt­ir, sem kem­ur fram sem Cell7, Sigg­y, eða Sig­ur­borg Sig­ur­jóns­dótt­ir og Sól­borg Guð­brands­dótt­ir, sem flyt­ur tón­list sína sem Sunc­it­y, eru marg­verð­laun­að­ar söng­kon­ur, rapp­ar­ar og lag­a­höf­und­ar og þótt þær hafi ver­ið mis­leng­i í tón­list­ar­brans­an­um eiga þær sam­eig­in­legt að vera sann­kall­að­ar von­ar­stjörn­ur í ís­lensk­u tón­list­ar­líf­i.

„Það er sjald­an sem svon­a stór­ir tón­leik­ar eru haldn­ir með mörg­um tón­list­ar­mönn­um sem eru bara kon­ur. Þann­ig að það er bara gam­an og heið­ur að fá að vera þarn­a með þess­um reynsl­u­bolt­um. Fyr­ir mig all­a­veg­ann­a sem er bara að stíg­a mín fyrst­u skref sem sóló art­ist­i,“ seg­ir Sunc­it­y.

„.Við erum nátt­úr­leg­a alls kon­ar tón­list­ar­kon­ur. Við erum með ó­lík­a tón­list­ar­stíl­a. Þann­ig að þett­a er ekki bara fyr­ir ein­hverj­a sem fíla rapp eða popp eða hvað sem það er, Það verð­ur alls kon­ar í boði þarn­a og það er líka skemmt­i­legt.“

Fara sín­ar eig­in leið­ir

Tón­list­ar­kon­urn­ar sex nálg­ast tón­list­in­a á ó­lík­an hátt en hafa það all­ar að leið­ar­ljós­i að fara sín­ar eig­in leið­ir. Tón­leik­arn­ir eru aft­ur á móti til marks um sam­eig­in­leg­an vilj­a þeirr­a til að „vekj­a at­hygl­i á hæf­i­leik­um og vinn­u­sem­i kvenn­a og minn­i­hlut­a­hóp­a í karl­læg­um tón­list­ar­iðn­að­i,“ eins og það er orð­að.

Bríet, Siggy og Klara mæta í Gamla bíó þar sem þær munu, hver um sig, taka nokkur lög.
Fréttablaðið/Samsett

Á bak við Sunc­it­y stendur Sól­borg Guð­brands­dótt­ir sem er þekkt fyr­ir vask­leg­a fram­göng­u sína í bar­átt­unn­i gegn kyn­ferð­is­of­beld­i og seg­ir vel hugs­an­legt að tala um tón­leik­a kvölds­ins sem vald­efl­and­i.

„Það að við verð­um þarn­a all­ar sýn­ir kannsk­i að þett­a sé alveg hægt. Mér finnst mað­ur oft sjá það á tón­leik­um, án þess að mað­ur þurf­i að vera að gagn­rýn­a það end­i­leg­a, að þett­a eru bara strák­ar og svo kannsk­i ein kona. Ein stelp­a feng­in með líka til að syngj­a á tón­leik­un­um. Þett­a kem­ur við kynj­a­kvót­ann en það eru mikl­u fleir­i held­ur en ein og ein sem eru að sinn­a tón­list og bara um að gera að vera með í því.“

Fræg­ir hljóð­nem­ar

Icel­and Sync held­ur tón­leik­an­a í sam­starf­i við hljóð­nem­a­fram­leið­and­ann Senn­heis­er sem hef­ur und­an­far­ið kom­ið að stuðn­ing­i við upp­renn­and­i tón­list­ar­fólk um víða ver­öld. „Þett­a er eð­al­stöff­ið, skilst mér,“ seg­ir Sól­borg um hljóð­nem­an­a og bæt­ir við að henn­i finn­ist á­nægj­u­legt að Senn­heis­er vilj­i vinn­a svon­a með þeim. „Ég fór ein­mitt til þeirr­a um dag­inn að skoð­a og þar voru Jóh­ann­a Guð­rún, Björg­vin Hall­dórs og helst­u popp­stjörn­urn­ar og rokk­stjörn­urn­ar og allt þett­a á veggj­un­um. Þann­ig að þau eru að vinn­a með flott­u tón­list­ar­fólk­i og ég er bara spennt að fá að vinn­a með þeim,“ seg­ir Sól­borg.

Whit­n­ey Ho­u­ston og Nor­ah Jon­es eru með­al þeirr­a sem hafa val­ið Senn­heis­er og þeg­ar Björg­vin Hall­dórs­son fékk tvo for­lát­a Senn­heis­er-hljóð­nem­a leigð­a til lands­ins, fyr­ir tón­leik­a sína haust­ið 2006, hafð­i hann með­al ann­ars þett­a að segj­a um þá í við­tal­i við Frétt­a­blað­ið: „Þett­a eru æð­is­leg­a fræg­ir og góð­ir míkr­ó­fón­ar og pass­a mér því vel.“ Þá þver­tók hann fyr­ir að um eitt­hvert snobb væri að ræða. „Ég er bara að hugs­a um hljóm­gæð­in. Þett­a eru Senn­heis­er hljóð­nem­ar, þeir dýr­ust­u og vönd­uð­ust­u í heim­i.“

Lif­and­i í fyrst­a skipt­i

Sól­borg seg­ist mjög spennt fyr­ir tón­leik­un­um og þrá­in eft­ir því að kom­ast á svið eft­ir lang­var­and­i Co­vid-doð­ann hef­ur þar sitt að segj­a. „Ég er, per­són­u­leg­a, bara að fara að syngj­a mína eig­in tón­list í fyrst­a skipt­i „live“ núna. Ég hef ekki gert það áður þann­ig að þett­a er extr­a ljúft fyr­ir mig.

Ég held ein­mitt líka að fólk þyrst­i í meir­i tón­list og meir­i list og það er bara of­boðs­leg­a gam­an að við fáum að færa fólk­i þett­a og ég vona að fólk komi,“ seg­ir Sunc­it­y.

Ragna Kjartansdóttir, þekktust sem Cell7, og Ragga Gröndal hafa verið lengi í bransanum og láta sig ekki vanta á tónleikana.
Fréttablaðið/Samsett

Sjálf seg­ist hún finn­a þess­a sterk­u þörf og sitj­i þann­ig um alla mið­a­söl­u­vef­i. „Bara til að sjá hvað er í boði til þess að geta mætt og gleymt öllu sem er búið að vera í gang­i. Þann­ig að það er bara ynd­is­legt. Við erum til­bún­ar að tjútt­a,“ held­ur Sól­borg á­fram og seg­ir varl­a hjá því kom­ist að nefn­a þær Soff­í­u og Stein­unn­i Cam­ill­u sem eru með tón­list­ar­kon­urn­ar sex á skrá hjá Icel­and Sync.

„Ég hef aldr­ei unn­ið með jafn góðu fólk­i í tón­list­inn­i. Þær eru al­gjör­ir snill­ing­ar í því sem þær eru að gera, Soff­í­a og Stein­unn, og eiga bara hrós skil­ið fyr­ir að hafa kom­ið þess­u af stað.“

Sunc­it­y er að vinn­a að EP-plöt­u sem er vænt­an­leg á þess­u ári og hún ætl­ar að flytj­a eitt lag­ann­a af henn­i á tón­leik­un­um. „Síð­an er ég bara fyrst og fremst að fók­us­a á að búa til meir­i tón­list það er bara það skemmt­i­leg­ast­a sem ég geri.“

Sync Show­ca­se Sess­i­ons-tón­leik­arn­ir verð­a í Gaml­a bíói í kvöld og hefj­ast klukk­an 19:30 en hús­ið opn­ar hálf­tím­a fyrr. Miðasla er á Tix.is.