Krist­ín Sif Björg­vins­dótt­ir, út­varps­kon­a á K100, og Stef­án Jak­obs­son, söngv­ar­i í Dimm­u eru nýtt par.

Þau dvelj­a nú sam­an í Ber­lín. Á vef mbl.isseg­ir að Krist­ín Sif hafi greint frá því í vik­unn­i í út­varp­in­u að hún væri kom­in á fast en vild­i ekki segj­a með hverj­um.

„Brall­i og Bull­i í Ber­lín. Best­u vin­ir, geggj­að skot­in, yfir sig ást­fang­in og æð­is­leg­a ham­ingj­u­söm með hvort ann­að,“ seg­ir í færsl­u sem þau deil­a sam­an á Insta­gram og má sjá hér að neð­an.