Kristen Bell og Jimmy Fall­on slógu gjör­sam­lega í gegn nú á dögunum þegar þau tóku, svo til öll klassísku Dis­n­ey lögin, í bráð­skemmti­legu inn­slagi sem má neðst í fréttinni.

Parið tók hluta úr lögum líkt og „When You Wish Upon A Star“ úr kvik­myndinni um gosa frá 1940, „Super­califra­gilisticexpi­alidocious“ úr Mary Poppins, „Heigh-Ho“ úr Mjall­hvít og „The Bare Necessities“ úr The Jung­le Book.

Það er einungis brota­brot fa lögunum og tóku þau meðal annars frægustu lögin úr nýrri kvik­myndum líkt og Litlu haf­meyjunni frá 1989, Frozen, Po­ca­hontas, Konungi ljónanna og Aladdín. Mynd­bandið er skyldu­á­horf fyrir alla Dis­n­ey á­horf­endur.