Banda­ríska raun­veru­­leika­þáttar­­stjarna Kourt­n­ey Kar­dashian skellti sér í klippingu og lét stytta hár sitt tals­vert. Hún birti mynd af sér með nýju klippinguna á Insta­gram en tjáði sig ekki meir um um­­breytinguna.

Svo virðist sem þetta leggist vel í kærasta hennar, trommarann Tra­vis Bar­ker. Hann skrifaði um­mæli við myndina; Þú ert full­komin.