Eugenie prinsessa á von á sínu fyrsta barni og er settur dagur um miðjan febrúar.

Hún og eiginmaður hennar, Jack Brookshanks, eru nú á fullu að gera allt tilbúið fyrir barnið ásamt starfsfólki sínu.

Ivy Cottage í Kensington Palace. Fyrrverandi heimili Eugenie prinsessu og Jack.

Hjónin bjuggu í tvö ár í Ivy Cottage í Kensington Palace en hafa nú komið sér fyrir í Frogmore Cottage, fyrrum heimili Harry Bretaprins og Meghan Markle. Líkt og flestir vita fluttu Harry og Meghan til Los Angeles.

„Bless bless“: Harry Breta­prins og Meg­han Mark­le létu af opin­berum störfum sínum fyrir bresku konungs­fjöl­skyldun og fluttu til Bandaríkjanna.
Frogmore Cottage. Nýja heimili Eugenie og Jack.