Kim Kardashian birti krúttlega mynd þar sem sést í bros sonar hennar og Kanye West, Psalm Ye West sem varð tveggja mánaða gamall í gær. Undir myndinni segir Kim son sinn vera hrikalega sætan.

Meðlimir úr Kardashian fjölskyldunni voru fljót að bæta ummælum við myndina og hrósa krúttleika Psalm litla óspart.

Fæddist með hjálp staðgöngumóður

Psalm er fjórða barn Kim en fyrir á hún North West, Saint West og Chicago West.

Hún eignaðist Psalm í gegnum staðgöngumóður 9. maí síðastliðinn og segist nú eiga allt sem hún óskar sér.

View this post on Instagram

I meannnnn my baby Psalm is so sweet!!!

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on

View this post on Instagram

My boys 🖤🖤

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on