Söngkonan og American Idol dómarinn, Katy Perry birti nýja mynd af sér á Instagram þar sem hún sýnir aðdáendum fallegar óléttumyndir, en hún á von á sínu fyrsta barni:

Perry sem er ára 35 á von á sínu fyrstu barni með leikaranum Orlando Bloom. Parið trúlofaði sig á Valentínusardaginn 2019 og tilkynnti um óléttuna í mars síðastliðinn.

Söng­konan hélt með­göngu sinni leyndri í marga mánuði en opin­beraði ó­léttu sína í tón­listar­mynd­bandi við lagið N­e­ver Worn White.