Katrín Jakobs­dóttir, for­sætis­ráð­herra, mætti í ó­hefð­bundnum kjól í kapp­ræður í Ríkis­út­varpinu þar sem mátti sjá fullt af lakkrís­nammi.

Glöggir net­verjar veittu þessu at­hygli og var málið rætt á sam­fé­lags­miðlinum Twitter. Ríkis­stjórnin heldur velli sam­kvæmt nýjustu könnunum og er mikill hiti í kapp­ræðum á Ríkis­út­varpinu.

„Einn á­kveðinn lakkrís!“ skrifar einn net­verjanna.