Kate Midd­let­on, her­tog­a­ynj­a af Cam­brid­ge og eig­in­kon­a Vil­hjálms Bret­a­prins, fékk í dag fyrr­i spraut­un­a af ból­u­efn­i gegn COVID-19 á Vís­ind­a­safn­in­u í Lond­on. Her­tog­a­ynj­an birt­i mynd af sér fá ból­u­setn­ing­u á Twitt­er og sagð­i að hún væri „gríð­ar­leg­a þakk­lát öll­um sem ynni að ból­u­setn­ing­ar­her­ferð­inn­i - takk fyr­ir allt sem þið eruð að gera.“

Heil­brigð­is­ráð­herr­a Bret­lands seg­ir búið að ból­u­setj­a meir­a en helm­ing lands­mann­a sem eru á fer­tugs­aldr­i en Kate er 39 ára göm­ul. Um 39 millj­ón­ir hafa feng­ið að minnst­a kost­i fyrr­i skammt ból­u­efn­is og 24 millj­ón­ir Bret­a hafa feng­ið seinn­i spraut­u.

Eig­in­mað­ur Kate fékk fyrr­i skammt ból­u­efn­is fyrr í mán­uð­in­um. Karl Bret­a­prins, fað­ir hans, og eig­in­kon­a hans Cam­ill­a feng­u sinn fyrst­a skammt í febr­ú­ar en Elís­a­bet drottn­ing í jan­ú­ar.