Lífið

Kannski Emmy fyrir Meghan

Hertogaynjan gæti orðið fyrst allra í konungsfjölskyldunni til að fá verðlaun fyrir leiklist.

Fyrrum leikkonan Meghan Markle gæti fengið útnefningu fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Suits. Fréttablaðið/Getty

Enn og aftur brýtur hin nýgifta Meghan Markle blað í sögu bresku konungsfjölskyldunnar þegar hún komst á lista yfir þá leikara sem eru taldir líklegir til að hljóta tilnefningu til Emmy verðlaunanna.

Meghan yrði tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í lögfræðiþáttunum Suits, í sjö ár fór hún með hlutverk lögfræðingsins Rachel Zane. Hún hefur ekki áður verið tilnefnd til verðlauna fyrir leik sinn né unnið til verðlauna á því sviði.

Engin meðlimur konungsfjölskyldunnar hefur verið tilnefndur til slikra verðlauna hvað þá unnið til þeirra. Hertogaynjan, sem er 36 ára gaf leiklistina upp á bátinn þegar hún trúlofaðist Harry Bretaprins. 

Sjá frétt Cosmopolitan um málið.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Skjaldarmerki Meghan frumsýnt

Lífið

Meghan borgaði brúðarkjólinn sjálf

Lífið

Meghan setti Harry í megrun

Auglýsing

Nýjast

Ástin blómstrar eftir Bachelorinn: „Ég vildi fara heim með henni“

Eiga von á eineggja tví­burum

Lokkandi leirtau úr Landmannalaugum

Afskaplega gott að syngja eftir Jón Ásgeirsson, það virkar allt

Kóngur ofurhuganna

Landsliðs­strákar skemmtu sér á Miami eftir lands­leik

Auglýsing