IKEA er komið í jólabúning, bæði innan- og utandyra, og jólageitin nýtur sín á hólnum. Vetrarlínan í ár er innblásin af jólahefðum úr ólíkum áttum, í henni má finna töfrandi skógardýr, hlýlega skrautlýsingu og nýjungar í gjafaumbúðum. Línunni er ætlað að gleðja og færa heimilinu ævintýralegt andrúmsloft með sterkum litum og fallegum formum. Myndirnar af nýju vetrarlínunni segja meira en nokkur orð.

Kökudiskar með ævintýralegum  og jólalegum kökum.jpg

Kökudiskar með ævintýralegum og jólalegum kökum fanga augað./Ljósmyndir aðsendar.

Fallegur borðbúnaður stílhreint .jpg

Fallegur borðbúnaður og jólaleg umgjörð gerir matarupplifun en betri./Ljósmyndir aðsendar.

Piparkökuhúsin bjóða uppá ævintýralega upplifun.jpg

Piparkökuhúsin bjóða uppá ævintýralega upplifun og ilmurinn er svo lokkandi./Ljósmyndir aðsendar.

Viðarbrettin gera allt fallegra.jpg

Viðarbrettin gera allt fallegra og svo gaman er að bera fram kræsingar á rómantískum brettum./Ljósmyndir aðsendar.

Rómantísk og jólaleg lýsing.jpg

Rómantísk lýsing í hangandi luktum fangar hjarta og sál./Ljósmyndir aðsendar.

Stjarnan skín skært á jólunum.jpg

Stjarnan er táknræn fyrir jólin og skín skært./Ljósmyndir aðsendar.

Piparkökuland heillar.jpg

Piparkökuland heillar barnshjartað./Ljósmyndir aðsendar.

Jólalegútlýsing gleður augað.jpg

Í skammdeginu gerir jólaleg útilýsing allt betra og yljar./Ljósmyndir aðsendar.

Einfaldar og fallegar jólaskreytingar gleðja.jpg

Einfaldleikinn á vel þegar hátíð er á bæ og falleg form eiga vel við./Ljósmyndir aðsendar.

Öðruvísi jólatré.jpg

Jólatré geta verið allskonar, eftir hugmyndarflugi hvers og eins./Ljósmyndir aðsendar.