Band­a­r­ísk­i leik­ar­inn John Tra­volt­a þakk­að­i fylgj­end­um sín­um fyr­ir stuðn­ing­inn mán­uð­in­a eft­ir and­lát eig­in­kon­u hans, Kel­ly Prest­on, í hjart­næmr­i færsl­u á Insta­gram um helg­in­a.

„Mig lang­að­i að nýta þess­a stund til að þakk­a ykk­ur öll­um sem ein­um fyr­ir að styðj­a mig á svo ó­trú­leg­an hátt á þess­u ári,“ sagð­i Tra­volt­a í mynd­band­i sem hann birt­i á Insta­gram. „Gleð­i­leg­a þakk­ar­gjörð­ar­há­tíð og ei­líf­a ást.“

Þett­a er ekki í fyrst­a skipt­i sem leik­ar­inn minn­ist eig­in­kon­u sinn­ar á sam­fé­lags­miðl­um en hann hef­ur ið­u­leg­a minnst á hvers­u sárt hann sakn­i henn­ar.

Prest­on lést síð­ast­lið­inn júlí eft­ir tveggj­a ára bar­átt­u við brjóst­a­krabb­a­mein. Hún kaus að fara leynt með veik­ind­i sín og viss­i al­­menn­ing­ur ekki af krabb­a­­mein­in­u fyrr en hún lést.

Hjón­in höfð­u ver­ið gift í yfir 28 ár og áttu sam­an þrjú börn, þau Jett, Ellu og Benj­a­min. Jett Tra­volt­a lést árið 2009, þá ein­ung­is 16 ára gam­all, þeg­ar hann fékk flog í fríi fjöl­­skyld­unn­ar á Bah­am­a­­eyj­um.

Hjónin voru hamingjusamlega gift í 28 ár.