Leik­ar­inn og fyrr­ver­and­i glím­u­kapp­inn John Cena hef­ur beð­ið Kín­verj­a af­sök­un­ar á um­mæl­um sem hann lét fall­a í kynn­ing­ar­mynd­band­i fyr­ir Fast and Fur­i­o­us 9 sem frum­sýnd verð­ur inn­an skamms. Í mynd­skeið­in­u sagð­i Cena að Ta­í­van væri land en kín­versk yf­ir­völd líta þann­ig á að Ta­í­van sé ó­rjúf­an­leg­ur hlut­i Kína og við­ur­kenn­a ekki sjálf­stæð­i þess.

Þess­i orð leik­ar­ans fór illa í kín­versk­a net­verj­a og voru þeir afar ó­sátt­ir við fram­göng­u Cena en í mynd­skeið­in­u sagð­i Cena að Ta­í­van yrði fyrst­a „land­ið“ til að sjá Fast and Fur­i­o­us 9.

Í mynd­skeið­i sem hann birt­i á kín­versk­a sam­fé­lags­miðl­in­um Wei­bo baðst hann af­sök­un­ar og sagð­ist hafa gert mis­tök. „Ég elsk­a og virð­i kín­versk­u þjóð­in­a. Ég biðst inn­i­legr­ar af­sök­un­ar á mis­tök­un­um“, sagð­i Cena.