Jóhanna Guðrún Jónsdóttir ein ástælasta söngkona landins birti mynd af sér Instagram í gær þar sem sést glitta í óléttukúluna.

Hún á von á sínu þriðja barni með kærastanum Ólafi Friðrik Ólafssyni. Fyrir á hún tvö börn með tónlistarmanninum Davíð Sigurgeirssyni, en þau skildu fyrr á þessu ári.

Jóhanna Guðrún glæsileg að vanda.
Mynd/Instagram

Í fyrra gaf Jóhanna út tíu laga jólaplötu Jól með Jóhönnu og hélt síðbúna útgáfutónleikum sunnudaginn síðastliðinn í Háskólabíó þar sem sérstakir gestir voru Sverrir Bergmann og Eyþór Ingi.