Jóhanna Guðrún Jónsdóttir ein ástælasta söngkona landins birti mynd af sér Instagram í dag með textanum jólatörn hafin, þar sem hún brosir sínu blíðasta og má ætla að hún sé spennt fyrir komandi tímum.

Jóhanna gaf út tíu laga jólaplötu í fyrra, Jól með Jóhönnu sem hún flytja á síðbúnum útgáfutónleikum á sunnudaginn næstkomandi í Háskólabíó.

Sérstakir gestir eru Sverrir Bergmann og Eyþór Ingi.

Jóhanna Guðrún brosir sínu blíðasta.
Mynd/Instagram

Í ár gaf hún út annað jólalag Ætla ekki að eyða þeim ein sem er ansi hresst og skemmtilegt. Bæði lagið og textann samdi Ásgeir Orri Ásgeirs­son sem einnig sá um upp­töku­stjórn.