Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnarn og Anna Bergljót Gunnarsdóttir, efnafræðingur og nýdoktor hjá Háskóla Íslands eignuðust stúlku um helgina.

Þetta kemur fram í færslu frá þeim á Facebook en þar segir að það gangi allt eins og í sögu.

Jóhann sem varð þrítugur á síðasta ári var um árabil blaðamaður áður en hann gerðist þingmaður.

Anna er doktor frá Cambridge háskóla og vinnur við Háskóla Íslands.