Lífið

Ís­lensku tón­listar­verð­launin veitt í kvöld

Lagið B.O.B.A. er tilnefnt sem lag ársins 2017 en í ár verða veitt verðlaun í 34. flokkum auk Heiðursverðlauna Íslensku tónlistarverðlaunanna.

Ungliðarnir JóiPé og Króli eru tilnefndir í fimm flokkum þar á meðal fyrir lag ársins sem er smellurinn B.O.B.A. Fréttablaðið/ANTON BRINK

Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu í kvöld. Það var margt að gerast í tónlistarlífinu í fyrra og endurspegla tilnefningarnar í ár vel hversu fjölbreytt íslenskt tónlistarlíf er. 

Ungliðarnir JóiPé og Króli hljóta fimm tilnefningar og þar af eina fyrir lag ársins en smellur þeirra B.O.B.A sló heldur betur í gegn á síðasta ári. Flestar tilnefningar í ár hlýtur hljómsveitin Mammút eða alls sex tilnefningar, m.a. fyrir bestu rokkplötu ársins 2017, Kinder Versions, og besta rokklagið Breathe into me

Eftirtaldir hljóta tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna 2107.

Rokk, popp, raftónlist, rapp og hip hop – Tilnefningar 2017

Plata ársins – Rapp og hip hop

Aron Can – Í nótt

Alvia – Elegant Hoe

Joey Christ – Joey

Hr. Hnetusmjör – KÓPBOI

JóiPé og Króli – Gerviglingur

Cyber – Horror

 

Plata ársins – Rokk

LEGEND – Midnight Champion

Sólstafir – Berdreyminn

HAM – Söngvar um helvíti mannanna

Mammút – Kinder Versions

ROFOROFO – ROFOROFO

 

Plata ársins – Popp

Kiriyama Family – Waiting For…

JFDR – Brazil

Björk – Utopia

Moses Hightower – Fjallaloft

Högni – Two Trains

Nýdönsk – Á plánetunni jörð

 

Plata ársins – Raftónlist

Vök – Figure

Auður – Alone

Kiasmos – Blurred

 

Söngvari ársins

Daníel Ágúst

Krummi Björgvinsson

Steingrímur Teague

Kristinn Óli (Króli)

Auður

 

Söngkona ársins

Katrína Mogensen

Dísa

Margrét Rán

Svala

Una Stef

 

Lag ársins – Rokk

Þú lýgur – HAM

Midnight Champion – LEGEND

Breathe Into Me – Mammút

Take Me Back – Roforofo

Alpha Dog – Pink Street Boys

Bergmál – Dimma

 

Lag ársins – Popp

Stundum – Nýdönsk

Blow My Mind – Védís

Hvað með það – Daði Freyr & Gagnamagnið

Fjallaloft- Moses Hightower

Hringdu í mig – Friðrik Dór

The One- Una Stef

 

Lag ársins – Rapp og hip hop

City Lights – Cell 7

B.O.B.A – JóiPé & Króli

Annan – Alvia

Joey Cypher – Joey Christ (ft. Herra Hnetusmjör, Birnir, Aron Can)

Fullir vasar – Aron Can

Já ég veit -Birnir (ásamt Herra Hnetusmjör)

 

Lag ársins – Raftónlist

BTO – Vök

I´d Love – Auður

X – Hatari

 

Textahöfundur ársins

Björn Jörundur/Daníel Ágúst

JóiPé og Króli

Snorri Helgason

Alvia Islandia

Katrína Mogensen

 

Lagahöfundur ársins

Moses Hightower

Snorri Helgason

Björk

Nýdönsk

Mammút

 

Tónlistarviðburður ársins

Gloomy Holiday

Jülevenner – Emmsjé Gauti og vinir

Sigur Rós á Norður og Niður

Páll Óskar

Ásgeir Trausti

 

Tónlistarflytjandi ársins

JóiPé og Króli

Mammút

Hatari

Svala

Bubbi

HAM

 

Bjartasta vonin – Verðlaun veitt í samstarfi við Rás 2

Between Mountains

Hatari

Birgir Steinn

Birnir

GDRN

 

Tónlistarmyndband ársins – Verðlaun veitt í samstarfi við Albumm.is

BLISSFUL – Make It Better / Myndband: Einar Egils.

RJ Skógar – Trophy Kid / Myndband: RJ Skógar.

Úlfur Úlfur – Bróðir / Myndband: Magnús Leifsson.

sóley – Úa / Myndband: Máni M. Sigfússon.

Högni – Komdu með / Myndband: Máni M. Sigfússon og Högni.

Auður – I’d Love / Myndband: Auður og Ágúst Elí.

Vök – BTO / Myndband: Magnus Andersen.

Ólafur Arnalds – 0952 / Myndband: Eilífur Örn.

Alexander Jarl – Hvort Annað / Myndband: Hawk Björgvinsson.

Fufanu – White Pebbles / Myndband: Snorri Bros.

 

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 – Opinn flokkur

Plata ársins – Þjóðlagatónlist

Ösp Eldjárn – Tales from a poplar tree

Snorri Helgason – Margt býr í þokunni

Egill Ólafsson – Fjall

 

Plata ársins – Opinn flokkur

Þorvaldur Þorsteinsson, Megas og Skúli Sverrisson  – Ósómaljóð

Hafdís Bjarnadóttir – Já

Epic Rain – Dream Sequences

Valgeir Sigurðsson – Dissonance

Ásgeir Ásgeirsson – Two sides of Europe

 

Plata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlist

Frank Hall – Ég man þig

Ólafur Arnalds – Broadchurch Final Chapter

Arnar Guðjónsson – L’homme Qui Voulait Plonger Sur Mars

Daníel Bjarnason – Undir trénu

 

Lag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokki

Hafdís Bjarnadóttir – Tunglsjúkar nætur

Ásgeir Ásgeirsson – Izlanda saz semais

Þorvaldur Þorsteinsson – Manni endist varla ævin

Egill Ólafsson – Hósen gósen

Borgar Magnason – Epilogue

 

Plötuumslag ársins

Pink Street Boys – Smells like boys

Snorri Helgason – Margt býr í þokunni

Fufanu – Sports

Vök – Figure

Björk – Útópía

Continuum – Traumwerk

 

Sígild- og samtímatónlist – Tilnefningar  2017

Plata ársins

Víkingur Ólafsson – Philip Glass: Piano Works

Sinfóníuhljómsveit Íslands – Recurrence

Nordic Affect – Raindamage

Kammerkór Suðurlands – Kom skapari

Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammersveit Tallinn, Strengjakvartett Kammersveitar Reykjavíkur, Tui Hirv, SKARK strengjasveit – Nostalgia

 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Frískandi eftirréttir í brúðkaupið

Lífið

Tölurnar á bak við brúð­kaup aldarinnar

Auglýsing

Nýjast

Bitist um fyrsta hamborgarann

Ungir Píratar með pizzukrók á móti bragði

Fólk velur að eiga gott hjónaband

Glasafrjóvgun í Prag skilaði tvíburum

Selma Björns­dóttir leik­stýrir ást­föngnum Shakespeare

Byrjuð í ­með­ferð: „Ekkert stór­­­mál“ að missa hárið

Auglýsing