Frá upphafi hefur VIGT stuðst við staðbundna framleiðslu og er samstarf móður og þriggja dætra. Guðfinnu, Örnu og Hrefnu Magnúsar dætra og Huldu Halldórsdóttur sem hafa framleitt vörur helgaðar heimilinu síðan 2013 og eru höfuðstöðvar VIGT í Grindavík. Framleiðsla í nærumhverfi hjá fjölskyldureknum fyrirtækjum hefur verið áhersluatriði. Feel Iceland er íslenskt frumkvöðlafyrirtæki sem að framleiðir og selur kollagen fæðubótarefni unnið úr þorskroði sem hefur notið verðskuldaðrar athygli og vinsældir Feel Iceland ná langt út fyrir landsteinana ef svo má að orðið komast.

VIGT Hönnunarmars 02.jpg

Snagarnir eru falleg og tímalaus hönnun og íslenska lerkið fær að njóta sín.

Staðbundinn efniviður er tilraunaverkefni VIGT á HönnunarMars 2022. Í tilefni hönnunarhátíðarinnar VIGT gaf eldri hönnun nýtt gildi með staðbundnum efnisvið ásamt því að sýna nýja vöru með sömu gildum. Hér má sjá brot af því sem mæðgurnar, hönnuðu og unnu fyrir HönnunarMarsinn í ár. Snagarnir sem undir úr íslensku lerki með stílhreinni og tímalausri hönnun þar sem einfaldleikinn er í fyrirrúmi. Einnig er íslenska blágrýtið í forgrunni í hönnuninni. Vigt hefur framleitt vörur helgaðar heimilinu síðan 2013.

VIGT Hönnunarmars 03.jpg

Íslenska blágrýtið fangar augað með sinni fallegu áferð og lit.

VIGT Hönnunarmars 04.jpg

Umbúðirnar um Collagenið frá Feel Iceland eru fagurlega hannaðar og eru umhverfsvænar.

VIGT Hönnunarmars 05.jpg

Fagurfræðin og einfaldleikinn fer vel saman.

VIGT Hönnunarmars 09.jpg

Tímalaus hönnun fyrir heimilin þar sem fagurfræðin er í forgrunni.

VIGT Hönnunarmars 01.jpg

Íslenska lerkið er fallegur og fjölhæfur viður.

VIGT Hönnunarmars 08.jpg