Jakkinn er skel og er bæði vatnsheldur og andar vel. Jakkarnir sem valdir voru af blaðinu voru allir prófaðir í rigningu og erfiðum hlaupaaðstæðum.

Straumnes jakkinn er hannaður fyrir mikla hreyfingu. Hann hentar vel í hlaup, hjólreiðar og hraðar göngur. Jakkinn er úr GORE-TEX-INFINIUM sem andar einstaklega vel en er vindhelt. Efnið teygist mjög vel og er mjúkt og þægilegt að vera í. Tveir vasar á hliðum og endurskinsrenndur á ermum. Jakkinn er fáanlegur bæði í kvenna- og karlasniði.

W11164-D895_A.png

W11163-895_A.png

,,Straumnes jakkinn hefur fengið frábærar viðtökur hjá okkur. Þetta er jakki sem mjög góður fyrir útivistarfólk og hlaupara og ekki síst yfir haust- og vetrartímann. Þetta er jakki sem nýtist sérlega vel í því síbreytilega veðurfari sem er á Íslandi," segir Fannar Páll Aðalsteinsson, markaðsstjóri 66°Norður.