Í nýjustu auglýsingaherferð þýska íþróttavöruframleiðandans Adidas fyrir skóna goðsagnarkenndu Spezial er íslensk náttúra í aðalshlutverki.

Hægt er að sjá auglýsinguna hér.

Breski leikarinn Stephen Graham er í aðalhlutverki þar sem hann ræðir við Friðrik Þór Friðriksson og Hilmar Örn Hilmarsson.