Fyr­ir­sæt­an Irin­a Sha­yk er stödd á Ís­land­i en Irin­a birt­i mynd af sér við Jök­uls­ár­lón á Insta­gram síð­unn­i sinn­i í gær­kvöld­i og þá hef­ur hún einn­ig birt mynd­bönd inni á „stor­y svæð­i“ mið­ils­ins.

Ástar­mál fyr­ir­sæt­unn­ar hafa vak­ið heims­at­hygl­i und­an­farn­a daga en eins ogFrétt­a­blað­ið hef­ur greint frá, hætt­i hún með kær­ast­an­um sín­um til tveggj­a ára, Bradl­ey Co­op­er nú á dög­un­um. Höfð­u þau reynt að vinn­a að sam­band­in­u und­an­farn­a mán­uð­i en sam­an eiga þau dótt­ur­in­a Leu De Sein­e.

Að sögn ná­inn­a vina Co­op­er og Sha­yk reynd­u þau að vinn­a að sam­band­in­u sínu und­an­farn­a mán­uð­i en þau hafa lagt meg­in­á­hersl­u á ham­ingj­u dótt­ur sinn­ar. Þrá­lát­ir orð­róm­ar hafa ver­ið uppi um að Bradl­ey Co­op­er og Lady Gaga sting­i nú sam­an nefj­um en ekk­ert hef­ur feng­ist stað­fest í þeim efn­um.

View this post on Instagram

.. @falconeriofficial

A post shared by irinashayk (@irinashayk) on