Leikara­hjónin Ingvar E. Sigurðs­son og Edda Arn­ljóts­dóttir hafa sett heimili sitt við Hofs­valla­götu í vestur­bænum í Reykja­vík á sölu.

Þetta má sjá vef Eigna­miðlunar sem annast sölu hússins. Upp­sett verð eru 135 milljónir króna. Er um að ræða rúm­lega 230 fer­metra efri sér­hæð og ris með sér­inn­gangi og stórum garði.

Fram kemur að í­búðin hafi verið mikið endur­nýjuð en húsið er teiknað af Ágústi Páls­syni arki­tekt árið 1949. Í garðinum er að finna bæði tré­hús og úti­pizza­ofn.

Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun
Mynd/Eignamiðlun