Samn­ing­ar hafa náðst mill­i Ingólfs Þór­ar­ins­son­ar, Ingó veð­ur­guðs, og Þjóð­há­tíð­ar­nefnd­ar um að hann leið­i brekk­u­söng­inn á lok­a­kvöld­i Þjóð­há­tíð­ar í Herj­ólfs­dal um versl­un­ar­mann­a­helg­in­a.

„Þett­a er ní­und­a skipt­ið. Eða það átt­und­a af því að það var nátt­úr­leg­a eng­in há­tíð í fyrr­a,“ seg­ir Ingó, sem tók við brekk­u­söngn­um 2013 og söng hann í beinn­i út­send­ing­u Sjón­varps Sím­ans í fyrr­a þótt eng­in væri Þjóð­há­tíð­in.

„Það var að­eins öðr­u­vís­i upp­lif­un að vera með brekk­u­söng­inn í sjón­varp­in­u og ekk­ert eins og að vera í Eyj­um, en eig­in­leg­a alveg skemmt­i­leg til­breyt­ing,“ seg­ir Ingó um Co­vid-við­bragð síð­ast­a árs.

„En eng­inn veit hvað átt hef­ur fyrr en misst hef­ur. Það er allt­af þann­ig og gam­an að fara aft­ur í þess­a stemn­ing­u sem er oft úti í Eyj­um.“

Ingó verð­ur þó einn­ig með brekk­u­söng­inn á skján­um að þess­u sinn­i þar sem Þjóð­há­tíð­ar­nefnd og Sena Live hafa tek­ið hönd­um sam­an um að bjóð­a upp á bein­an streym­is­að­gang að þess­u róm­að­a lok­a­at­rið­i há­tíð­ar­inn­ar, sem get­ur þar með bor­ist um víða ver­öld í fyrst­a skipt­i.

Með seinn­i skip­un­um

Ingó seg­ir að­spurð­ur að með­al ann­ars hafi ann­ir í fyr­ir­tækj­a­rekstr­i hans kring­um sótt­hreins­i­efn­ið X-Mist dreg­ið samn­ing­a­við­ræð­urn­ar á lang­inn og hann hafi því ver­ið stað­fest­ur í brekk­un­a seinn­a en venj­u­leg­a.
„Þett­a hef­ur allt­af bara ver­ið svo­lít­ið „sjá­umst við ekki bara á næst­a ári?“ þarn­a úti í Eyj­um, en eft­ir að ég stofn­að­i þett­a fyr­ir­tæk­i eru eig­in­leg­a bara all­ir virk­ir dag­ar og eitt­hvað um helg­ar líka búin að fara í þett­a síð­ust­u mán­uð­in­a.

Síð­an er svo eitt­hvað um gigg líka um helg­ar þann­ig að ég gat eig­in­leg­a ekki ver­ið að sinn­a bók­un­un­um líka og fékk góð­an vin minn og fé­lag­a, Rikk­a G, bara til að sjá um gigg­in.“

Ingó bæt­ir við að eft­ir að hafa hald­ið utan um all­ar bók­an­ir sjálf­ur leng­i, finn­ist hon­um þæg­i­legt að vera kom­inn með mill­i­lið til þess að sjá um samn­ing­a­við­ræð­ur og allt slíkt, þótt það leng­i kannsk­i boð­leið­irn­ar að­eins.

„Þann­ig að hann var að­eins leng­ur að semj­a en oft áður og það voru nokk­ur „mail“ sem geng­u á mill­i og svo bara end­að­i það þann­ig að það var sam­ið um þett­a og geng­ið frá því.“

For­skot á brekk­un­a

Ingó verð­ur ekki að­eins í brekk­unn­i um versl­un­ar­mann­a­helg­in­a þar sem hann mun á laug­ar­dags­kvöld­in­u stíg­a á svið á­samt hljóm­sveit og taka þjóð­há­tíð­ar­lag síð­ast­a árs, Takk fyr­ir mig, sem hann samd­i í fyrr­a á­samt Gumm­a Tóta, bróð­ur sín­um, og Hall­dór­i Gunn­ar­i Páls­syn­i, Fjall­a­bróð­ur.

„Það er líka sér­stak­leg­a gam­an að geta tek­ið það lag og það verð­ur gam­an að próf­a að spil­a það fyr­ir svon­a marg­a,“ seg­ir Ingó, sem tróð fyrst upp í Eyj­um á­samt hljóm­sveit 2007, þeg­ar hann leyst­i Magn­a Ás­geirs­son af með Á móti sól.

„Þá nátt­úr­leg­a byrj­að­i ég að gigg­a þarn­a. Magn­i var þá í Rockst­ar og ég stökk inn í stað­inn. Þá var ég nú bara ung­ur og ó­þekkt­ur og fékk svon­a eld­skírn­in­a. Það var svak­a­leg upp­lif­un og síð­an þá hef ég eig­in­leg­a ver­ið eitt­hvað á hverj­u ári á Þjóð­há­tíð.“

Til­brigð­i við lumm­ur

Ingó seg­ist, venj­u sam­kvæmt, verð­a á kunn­ug­leg­um slóð­um í lag­a­val­in­u í brekk­unn­i, enda svig­rúm­ið, eðli máls­ins sam­kvæmt, tak­mark­að í þeim efn­um.

„Mað­ur er samt allt­af eitt­hvað að reyn­a að hrófl­a við lag­a­list­an­um og koma með eitt­hvað smá „twist“. Mað­ur nenn­ir nátt­úr­leg­a ekki að vera ein­hvern veg­inn eins og vél­menn­i ár eft­ir ár með sömu lög­in.“

Ingó seg­ist því hafa fyr­ir sið að bæta allt­af inn að minnst­a kost­i einu lagi. „Svon­a einu og einu skrýtn­u lagi sem er al­gjör­leg­a út fyr­ir box­ið og stund­um hafa við­brögð­in við því ver­ið eig­in­leg­a bara best. Fólk­i hef­ur fund­ist gam­an að syngj­a eitt­hvað ann­að og vera ekki allt­af í göml­u lumm­un­um.

Það er líka gam­an fyr­ir mig að fara að­eins út fyr­ir box­ið en þett­a er svon­a fyr­ir alla frá fimm ára upp í átt­rætt og mik­il­vægt að krakk­arn­ir geti ver­ið með.

„Amma og afi mætt­u allt­af, amma er reynd­ar ný­dá­in, en þau hafa allt­af set­ið þarn­a fremst, bara 85 ára, og sung­ið með. Ég held að það sé svo­lít­ið ein­stakt við há­tíð­in­a að þar geti tíu ára og átt­a­tí­u ára sung­ið sömu lög­in. Það er svo­lít­ið sjald­gæft, bara á heims­vís­u, held ég.“