Lífið

Idol-stjarna hand­tekin fyrir dreifingu heróíns

Antonella Barba, sem tók þátt í American Idol árið 2007 og Fear Factor árið 2012, var hand­tekin á fimmtu­dag í síðustu viku í borginni Nor­folk í Virginíu, grunuð um dreifingu heróíns.

Antonella Barba datt út í sextán manna úrslitum í American Idol árið 2007. Fréttablaðið/Getty

Antonella Barba, sem tók þátt í American Idol árið 2007 og Fear Factor árið 2012, var hand­tekin á fimmtu­dag í síðustu viku í borginni Nor­folk í Virginíu, grunuð um dreifingu heróíns. 

Hún sér fram á á­kæru vegna málsins en hún er sögð bera á­byrgð á dreifingu um 100 gramma af efninu. Hin 31 árs Barba tók þátt í sjö­ttu seríu American Idol árið 2007 þar sem hún náði í sex­tán manna úr­slit. Þá keppti hún í Fear Factor árið 2012. Hún hefur áður verið á­kærð fyrir búðar­hnupl.

Frétt Associated Press.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Ný kitla staðfestir Game of Thrones í apríl

Lífið

A Star Is Born vex í vinsældum á Íslandi

Lífið

Þurfa ekki að hafa á­hyggjur af Gylfa Þór Sigurðs­syni

Auglýsing

Nýjast

Gamall pistill eftir Stan Lee vekur athygli

Rollur heimsóttu heilsugæsluna á Eskifirði

Outlaw King: Hvað er satt og hvað er fært í stílinn

Dekk1.is – dekk á betra verði

Fjöl­skyldu­stemning í risa­stóru batteríi

Stikla fyrir nýjustu Poké­mon myndina

Auglýsing