Bandaríski rapparinn og leikarinn Tracy Lauren Marrow, betur þekktur sem Ice-T, kom með óborganlegt svar þegar áhorfandi Law and Order spurði hann af hverju enginn í þáttunum noti grímur vegna kórónaveirufaraldursins.
Because it’s make believe... https://t.co/O25q15D9R8
— ICE T (@FINALLEVEL) February 19, 2021
Ice-T hefur farið með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Odafin Tutuola í sjónvarpsþáttunum Law and Order: Special Victims Unit í rúma tvo áratugi en spurninguna fékk hann á Twitter þegar hann var að vekja athygli á nýjasta þættinum.
„Spurning? Af hverju notar engin í Law and Order grímu?“ spurði Twitter notandinn David Tellado við fæslu Ice-T. Ekki stóð á svörum hjá leikaranum sem sagði einfaldlega; „Því þetta er þykjusta...“
Fjölmargir hafa brugðist við færslu Ice-T en nokkur slík viðbrögð má finna hér fyrir neðan.
You mean you’re not really a cop?!! 😂 pic.twitter.com/KTcVlaEw1v
— joe (@plain_oldjoe) February 19, 2021
The fact that you have to explain that to people has me in stitches.
— Alexander Williams (@I_Love_Pi_73) February 19, 2021
(David: that's just a figure of speech.)
Slight clarification: the show is make believe, not that Covid is make believe.
— Ed Davis (@FreddyMavis) February 19, 2021
— ᶻᵃᶜʰ ᴼˡᵈ ᶜᶦᵗʸ (@OldCityPhilly_) February 19, 2021
They are actors. they are all wearing masks.
— Tom Graser (@StLawEd) February 19, 2021
CHUNG-CHUNG https://t.co/pFraykP5cH
— Jake Tapper (@jaketapper) February 19, 2021