Lífið

Hundur með mannsandlit gerir allt vitlaust

Myndunum af hundinum var deilt á Reddit á dögunum. Það var þá sem fjandinn varð laus.

Chantal Desjardins á tvo blendinga. Twitter

Blendingshundurinn Yogi hefur skapað mikinn atgang á samfélagsmiðlum. Hundurinn, sem er blanda af púðluhundi og Shih Tzu þykir hafa andlitsfall manneskju.

Notendur samfélagsmiðla hafa undanfarna daga deilt myndum af hundinum ásamt þekktum leikurum á borð við Jake Gyllenhaal og Paul Rudd. USA Today greinir frá þessu.

Eigandinn, Chantal Desjardins, sem býr í Portsmouth í New Hampshire í Bandaríkjunum er undrandi á viðbrögðunum. Hún segist hafa sett myndina af hundinum á Facebook í desember. Það hafi ekki verið fyrr en myndinni var deilt á Reddit sem hún fór á flug.

Því hefur á einhverjum póstum verið haldið fram að átt hafi verið við myndir af hundinum en Desjardins þvertekur fyrir slíkar ávirðingar. „Ég skil tengingarnar sem sumir þykjast sjá á myndunum,“ segir hún.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Geir Ólafs ætlar að fylla Frí­kirkjuna fyrir Ægi Þór

Lífið

Fjós hugsað sem sauna

Lífið

Hita upp fyrir Ísland – Nígería

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Ástfanginn Bieber

Kynningar

TREO – skjót verkun við mígreni og tilfallandi verkjum

Lífið

Lofar töfrandi og góðu partíi

Lífið

Hampaðu þínum eigin HM-bikar fyrir 5000 krónur

Lífið

Spilar nú á bragðlaukana

Fólk

„Sárt að hugsa að til séu vondar stjúpur“

Auglýsing