Tinn­i, hund­ur sjón­varps­manns­ins Gísl­a Mart­eins Bald­urs­son­ar, er dá­inn eft­ir þriggj­a vikn­a veik­ind­i. Frá þess­u greind­i hann á Insta­gram-síðu sinn­i.

„Elsku Tinn­i er dá­inn. Hann kvadd­i í gær­morg­un eft­ir þriggj­a vikn­a veik­ind­i. Hann var fal­leg­ast­i og best­i hund­ur sem ég hef kynnst og við sökn­um hans svo ó­trú­leg­a mik­ið“ skrif­að­i Gísl­i.

Mynd/Instagram

Hald­ið var úti Twitt­­er-síðu fyr­ir Tinn­a og þar tíst­ um ým­is­legt, með­­al ann­­ars um að Don­­ald Trump þá­v­er­­and­­i Band­­a­­ríkj­­a­­for­­set­­i væri fyrst­­i for­­set­­inn í meir­­a en öld sem ekki ætti gæl­­u­­dýr og lét sér fátt um finn­­ast.