Fram undan eru flóknir tímar og eru Íslendingar hvattir til þess að halda sig að mestu heima fyrir. Það er því ekki úr vegi að nýta tímann í að dekra við sjálfan sig, nota maska og undirbúa húðina fyrir vetrarkuldann sem er á næsta leiti. Húðin er stærsta líffærið og það er mikilvægt að fara vel með hana. Nú þegar fleiri stundir gefast heima er hægt koma sér upp góðri húðrútínu og temja sér góða siði. Við fengum nokkra viðmælendur til að segja frá sinni uppáhalds vöru fyrir húðina.

EGF-dropar frá Bioeffect
Alexander Sigurður Sigfússonförðunarfræðingur
15.0 vitamin C Booster frá Skin Regimen.
Unnur Eggertsdóttirleikkona og annar stjórnandi hlaðvarpsins Fantasíusvítan
Mine´ral 89 frá Vichy.
Sigurlaug Sara Gunnarsdóttirsviðshöfundur og söngkona
Eco by Sonya face tan water.
Skin food frá Weleda.
Kristín Pétursdóttirleikkona og áhrifavaldur