Fréttablaðið setti saman lista með nokkrum af huggulegustu pörum landsins. Það ber að nefna að listinn er síður en svo tæmandi enda glæsileg pör út um allt.
Fyrsta parið er fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir og grínistinn Sólmundur Hólm Sólmundsson sem eru með eindæmum flott par.

Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir og handboltakappinn Gunnar Steinn Jónsson.

Athafnakonan Svava Johansen og Björn Sveinbjörnsson.

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og tannlæknirinn Hafdís Björk Jónsdóttir.

Leikaraparið Nína Dögg Filippusdóttir og Gísli Örn Garðarson

Leikarinn og leikstjórinn Björn Hlynur Haraldsson og Rakel Garðarsdóttir, framleiðandi hjá leikhópnum Vesturport.

Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson og Thelma Gunnarsdóttir.

Tónlistarparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir.

Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Haukur Ingi Guðnason, fyrrum knattspyrnumaður.

Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Jón Skaftason framkvæmdastjóri Strengs

Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge og knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason.

Leikaraparið Unnur Ösp Stefánsdóttir og Bjössi Thors

Svörtu sanda parið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson.

Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík og Milla Ósk Magnúsdóttir aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra.

Athafnamaðurinn Skúli Mogensen og innanhúshönnuðurinn Gríma Björg Thorarensen.

Fótboltaparið Fanndís Friðriksdóttir og Eyjólfur Héðinsson.
