Lífið

Hrinti krakkanum til að verja markið

Fótboltapabbi vakti mikla athygli þegar hann vildi aðeins of mikið að lið barns síns myndi verja mark.

Pabbinn var kannski aðeins of áhugasamur um að barnið myndi verja markið

Myndskeið af fótboltapabba nokkrum hefur vakið mikla athygli á internetinu síðustu daga en í umræddu myndbandi sést maðurinn hrinda krakkanum í markinu svo hann verji skot andstæðinganna.

Ekki kemur fram hvort að umræddur maður er faðir barnsins sem hann hrinti en netverjar vilja meina að svo sé. 

Er gert mikið góðlátlegt grín að atvikinu og maðurinn meðal annars kallaður „pabbi ársins.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Garðar kokkur brauðfæðir lávarðadeildina

Lífið

335 milljóna endur­greiðsla úr ríkis­sjóði til Ó­færðar 2

Tíska

Kominn tími á breytingar

Auglýsing

Nýjast

Hall­grímur kláraði 60 kíló á átta vikum

Doktor.is: Normal Disorder?

Margir hugsan­lega á ein­hverfurófi sem þurfa enga hjálp

Forréttindi fyrir nýjan höfund

Besta ástarsaga aldarinnar?

Heiða syngur sig frá á­falla­streitu­röskun

Auglýsing