Lífið

Hrinti krakkanum til að verja markið

Fótboltapabbi vakti mikla athygli þegar hann vildi aðeins of mikið að lið barns síns myndi verja mark.

Pabbinn var kannski aðeins of áhugasamur um að barnið myndi verja markið

Myndskeið af fótboltapabba nokkrum hefur vakið mikla athygli á internetinu síðustu daga en í umræddu myndbandi sést maðurinn hrinda krakkanum í markinu svo hann verji skot andstæðinganna.

Ekki kemur fram hvort að umræddur maður er faðir barnsins sem hann hrinti en netverjar vilja meina að svo sé. 

Er gert mikið góðlátlegt grín að atvikinu og maðurinn meðal annars kallaður „pabbi ársins.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Sam­þykktu geim­þátt Carell og höfunds The Office um leið

Lífið

Tókust á við óttann við drukknun

Lífið

Fékk prest til að blessa hundinn sinn

Auglýsing

Nýjast

Það sem er um­deilt í kringum Green Book

Sarah Michelle Gellar elskar Buf­fy hlað­varp Hug­leiks

Vegan karríréttur Margrétar Weisshappel

Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu

Doktor.is: Svefntruflanir og afleiðingar

Byrjaði að rappa í Kópavogi

Auglýsing