Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson og dansarinn Heiða Björk Ingimars­dótt­ir hafa sett fallega íbúð sína við Framnesveg í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu.

Um er að ræða 90 fermbetra íbúð með tveimur svefnherbergjum í fallegu fjölbýlishúsi sem hefur verið vel við haldið síðastliðin ár.

Íbúðin er vel skipulögð og innréttuð á mínímalískan hátt.

Eldhúsið er bjart með hvítri innréttingu með útsýni út í bakgarðinn. Stofan er afar notarleg þar sem ljósir tónar ráða ríkjum í bland við hlýlegan við.

Eldhúsið er bjart og rúmgott.
Fréttablaðið/Fasteignaljósmyndun
Fréttablaðið/Fasteignaljósmyndun
Fréttablaðið/Fasteignaljósmyndun
Stofa er með parket á gólfi og opið að hluta með borðstofu.
Fréttablaðið/Fasteignaljósmyndun
Fréttablaðið/Fasteignaljósmyndun
Útgengt er út á svalir til suð-austurs úr hjónaherbergi.
Fréttablaðið/Fasteignaljósmyndun
Baðherbergi var endurnýjað ca. 2019, sett flot á gólf og gólfhiti.
Fréttablaðið/Fasteignaljósmyndun
Barnaherbergið var áður eldhús sem var fært inn í borðstofu.
Fréttablaðið/Fasteignaljósmyndun
Hol er með parket á gólfi og fatahengi.
Mynd/Fasteignaljósmyndun