Menning

Horfið aftur um hundrað ár

Litið var um öxl, hundrað ár aftur í tímann, í borginni í dag. Klæddust þátttakendur í gjörning fötum frá árinu 1918 í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá fullveldi Íslands.

Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Líf og fjör var í borginni um helgina vegna Listahátíðar sem nú stendur yfir. Margt var um manninn í miðbæ Reykjavíkur sem meðal annars mátti sjá gjörning fyrir utan Stjórnarráðið. 

Hópurinn var glæsilegur þegar hann stillti sér upp fyrir framan Stjórnarráðið. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Þar klæddust þáttakendur fötum frá árinu 1918 og minntust þannig fortíð Íslendinga á hundrað ára afmæli fullveldisins. Þáttakendur voru ansi skrautlegir og vakti gjörningurinn mikla athygli gesta, enda búningarnir skrautlegir. 

Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

Andið eðli­­­­lega hlaut HBO-á­horf­enda­verð­­­­launin

Menning

Bill Murray skemmtilegur en gat ekki sungið

Menning

Kona fer vestur: Þau henda þá bara eggjum í okkur

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Krakkar í Vatna­skógi eru ekki neyddir í sturtu

Lífið

Frægar YouTube stjörnur veðja á Ísland

Lífið

Hunger Games stjarna út úr skápnum

Lífið

Vinsæl vegasjoppa á tæpar 40 milljónir

Lífið

Eiginkonan kynnti hann fyrir Eurovision

Fólk

Yngsti jóga­kennari landsins lærði á YouTu­be

Auglýsing