Menning

Horfið aftur um hundrað ár

Litið var um öxl, hundrað ár aftur í tímann, í borginni í dag. Klæddust þátttakendur í gjörning fötum frá árinu 1918 í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá fullveldi Íslands.

Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Líf og fjör var í borginni um helgina vegna Listahátíðar sem nú stendur yfir. Margt var um manninn í miðbæ Reykjavíkur sem meðal annars mátti sjá gjörning fyrir utan Stjórnarráðið. 

Hópurinn var glæsilegur þegar hann stillti sér upp fyrir framan Stjórnarráðið. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Þar klæddust þáttakendur fötum frá árinu 1918 og minntust þannig fortíð Íslendinga á hundrað ára afmæli fullveldisins. Þáttakendur voru ansi skrautlegir og vakti gjörningurinn mikla athygli gesta, enda búningarnir skrautlegir. 

Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

Afskaplega gott að syngja eftir Jón Ásgeirsson, það virkar allt

Menning

Fantasían Storm­sker hlaut barna­bókar­verð­launin

Myndlist

Stundum (yfir mig fjallið) opnar á Klappar­stíg

Auglýsing

Nýjast

Möguleikarnir nær óþrjótandi

Ástin blómstrar eftir Bachelorinn: „Ég vildi fara heim með henni“

Eiga von á eineggja tví­burum

Lokkandi leirtau úr Landmannalaugum

Kóngur ofurhuganna

Landsliðs­strákar skemmtu sér á Miami eftir lands­leik

Auglýsing