Menning

Horfið aftur um hundrað ár

Litið var um öxl, hundrað ár aftur í tímann, í borginni í dag. Klæddust þátttakendur í gjörning fötum frá árinu 1918 í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá fullveldi Íslands.

Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Líf og fjör var í borginni um helgina vegna Listahátíðar sem nú stendur yfir. Margt var um manninn í miðbæ Reykjavíkur sem meðal annars mátti sjá gjörning fyrir utan Stjórnarráðið. 

Hópurinn var glæsilegur þegar hann stillti sér upp fyrir framan Stjórnarráðið. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Þar klæddust þáttakendur fötum frá árinu 1918 og minntust þannig fortíð Íslendinga á hundrað ára afmæli fullveldisins. Þáttakendur voru ansi skrautlegir og vakti gjörningurinn mikla athygli gesta, enda búningarnir skrautlegir. 

Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

Les ljóð eftir Sigurð á hverjum degi

Menning

Öllum lista­verkunum varpað á veggi safnsins

Menning

Drífandi kraftur í bland við doða

Auglýsing

Nýjast

Fræga fólkið í dag og fyrir tíu árum

Ís­lendingar rasandi á Twitter eftir Kast­ljós í gær

Litlu upp­lifanirnar gefi lífinu mesta gildið

Vegan Jambalaya Huldu B. Waage

Á­hrifa­valdur segist ekki hafa ætlað að blekkja neinn

Sverrir klippti hnakka í Bird Box stíl

Auglýsing