Menning

Horfið aftur um hundrað ár

Litið var um öxl, hundrað ár aftur í tímann, í borginni í dag. Klæddust þátttakendur í gjörning fötum frá árinu 1918 í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá fullveldi Íslands.

Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Líf og fjör var í borginni um helgina vegna Listahátíðar sem nú stendur yfir. Margt var um manninn í miðbæ Reykjavíkur sem meðal annars mátti sjá gjörning fyrir utan Stjórnarráðið. 

Hópurinn var glæsilegur þegar hann stillti sér upp fyrir framan Stjórnarráðið. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Þar klæddust þáttakendur fötum frá árinu 1918 og minntust þannig fortíð Íslendinga á hundrað ára afmæli fullveldisins. Þáttakendur voru ansi skrautlegir og vakti gjörningurinn mikla athygli gesta, enda búningarnir skrautlegir. 

Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Jóhannsson

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

Nýja og gamla Ísland á tónleikum í Hörpu

Menning

Eins og heimkoma eftir öll þessi ár

Menning

Tveir turnar í Hörpu – hver stjórnaði?

Auglýsing

Nýjast

Brúðkaupsferð í Veiðivötn

Hljóðmaður Guns N' Roses endaði óvænt á Bræðslunni

Sam­einuð á 40 ára af­mæli Grea­se

Mega afmæli Dominos í dag

Litríkt og mynstrað haust í Comma

Rakel Ósk bjargaði geð­heilsunni með pönkljóð­list

Auglýsing