Lífið

Fjöldi beið eftir opnun H&M við Hafnartorg

Múgur og margmenni voru saman komin við opnun Hafnartorgs í dag, þar

Löng röð var þegar HM HOME opnaði dyr sínar á Hafnartorgi.

Fjöldi lagði leið sína á opnun HM við Hafnartorg á hádegi í dag þrátt fyrir rok og haustkulda. Í boði voru gjafabréf fyrir þá fyrstu sem mættu og er boðið upp á afslátt á milli tólf og tvö í dag.

Sumir eftirvæntingarfullir viðskiptavinir biðu í meira en klukkustund eftir að dyr nýju H&M opnuðu. Flestir voru þó vel klæddir og létu ekki haustkuldann á sig fá. Fréttablaðið/Anton Brink
Verslunin er sú þriðja sem HM opnar hér á landi. Fréttablaðið/Anton Brink
Starfsmenn og gestir klöppuðu fyrir opnuninni rétt áður en klippt var á borða. Fréttablaðið/Anton Brink

HM verslanirnar eru þær fyrstu sem opna á Hafnartorgið, en um er að ræða fataverslun og húsgagnaverslum. Rúmlega tvö ár eru síðan bygging hófst við Hafnartorgið. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Helgarblaðið

Fékk alvarlegar hótanir og lögregla vaktaði húsið

Lífið

Kim við Dra­ke: „Aldrei hóta eigin­manninum mínum“

Lífið

ESB-bol Þor­gerðar Katrínar mis­vel tekið á þingi

Auglýsing

Nýjast

Pólitískur undir­tónn í ein­stakri fata­línu Myrku

Breska konungs­fjöl­skyldan birtir jóla­korta­myndirnar

Blómin tala sig upp í met­sölu með Flóru Ís­lands

Stoppaði upp í gat á virðingu þingsins með Köku­skrímslinu

Geðs­hræring þegar for­eldrarnir slökktu á Fortni­te

Ein­mana sálir þiggja jóla­boð með tárin í augunum

Auglýsing