Lífið

Fjöldi beið eftir opnun H&M við Hafnartorg

Múgur og margmenni voru saman komin við opnun Hafnartorgs í dag, þar

Löng röð var þegar HM HOME opnaði dyr sínar á Hafnartorgi.

Fjöldi lagði leið sína á opnun HM við Hafnartorg á hádegi í dag þrátt fyrir rok og haustkulda. Í boði voru gjafabréf fyrir þá fyrstu sem mættu og er boðið upp á afslátt á milli tólf og tvö í dag.

Sumir eftirvæntingarfullir viðskiptavinir biðu í meira en klukkustund eftir að dyr nýju H&M opnuðu. Flestir voru þó vel klæddir og létu ekki haustkuldann á sig fá. Fréttablaðið/Anton Brink
Verslunin er sú þriðja sem HM opnar hér á landi. Fréttablaðið/Anton Brink
Starfsmenn og gestir klöppuðu fyrir opnuninni rétt áður en klippt var á borða. Fréttablaðið/Anton Brink

HM verslanirnar eru þær fyrstu sem opna á Hafnartorgið, en um er að ræða fataverslun og húsgagnaverslum. Rúmlega tvö ár eru síðan bygging hófst við Hafnartorgið. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Tíska

Allt sem þú þarft að vita um vortrendin í förðun

Lífið

Lopa­peysu­klám Ó­færðar heillar breskan rýni

Kynningar

„Finnst eins og ég sé að finna mig aftur“

Auglýsing

Nýjast

Rómantík getur alveg verið nátt­föt og Net­flix

Átta glænýjar staðreyndir um svefn

Áhugamál sem vatt hressilega upp á sig

Móðir full­trúa Króatíu býr á Egils­stöðum

Hamfarir að bresta á!

Dansamman sveif um með jafn­aldra barna­barnsins

Auglýsing