Lífið

Fjöldi beið eftir opnun H&M við Hafnartorg

Múgur og margmenni voru saman komin við opnun Hafnartorgs í dag, þar

Löng röð var þegar HM HOME opnaði dyr sínar á Hafnartorgi.

Fjöldi lagði leið sína á opnun HM við Hafnartorg á hádegi í dag þrátt fyrir rok og haustkulda. Í boði voru gjafabréf fyrir þá fyrstu sem mættu og er boðið upp á afslátt á milli tólf og tvö í dag.

Sumir eftirvæntingarfullir viðskiptavinir biðu í meira en klukkustund eftir að dyr nýju H&M opnuðu. Flestir voru þó vel klæddir og létu ekki haustkuldann á sig fá. Fréttablaðið/Anton Brink
Verslunin er sú þriðja sem HM opnar hér á landi. Fréttablaðið/Anton Brink
Starfsmenn og gestir klöppuðu fyrir opnuninni rétt áður en klippt var á borða. Fréttablaðið/Anton Brink

HM verslanirnar eru þær fyrstu sem opna á Hafnartorgið, en um er að ræða fataverslun og húsgagnaverslum. Rúmlega tvö ár eru síðan bygging hófst við Hafnartorgið. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

Saga sem er eins og lífið sjálft

Menning

Ástir og ör­lög taka völdin hjá Barokk­bandinu Brák

Lífið

Ópera fyrir börn um tíma og plast

Auglýsing

Nýjast

Aftur til framtíðar

Maður verður að vera sæmilegur til samviskunnar

Ópera um alla Reykjavík

Rannsakar eigin rödd betur

And­stæðurnar spennandi – að elska og hata á sama tíma

Skrásetur stundir í Kling og Bang

Auglýsing