Hildur Guðnadóttir fékk í kvöld Grammy-verðlaunin fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker. Þetta er annað árið í röð sem hún hlýtur Grammy-verðlaunin, þá fyrir sjónvarpsþættina Chernobyl.
Nú hefur Hildur því unnið Óskarinn, BAFTA-verðlaunin, Golden Globe og Grammy-verðlaunin fyrir tónlist sína í Joker.
#GRAMMYs Mejor Soundtrack II fue para la productora de #TheJoker Hildur Gudnadottir. pic.twitter.com/3BDlGqAIE9
— Mundo Tendencia Blog (@Mundotendenciab) March 14, 2021