Hild­ur Guðn­a­dótt­ir fékk í kvöld Gram­my-verð­laun­in fyr­ir tón­list sína fyr­ir kvik­mynd­in­a Jok­er. Þett­a er ann­að árið í röð sem hún hlýt­ur Gram­my-verð­laun­in, þá fyr­ir sjón­varps­þætt­in­a Cher­n­ob­yl.

Nú hef­ur Hild­ur því unn­ið Óskar­inn, BAFTA-verð­laun­in, Gold­en Glob­e og Gram­my-verð­laun­in fyr­ir tón­list sína í Jok­er.