Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabírela Sigurðardóttir hafa sett íbúð sína við Háaleitisbraut til sölu.
Íbúðin er 158,9 fermetrar að stærð á efstu hæð með þremur svefnherbergjum. Auk þess fylgja tveir bílskúrar eigninni.
Hjónin hafa innréttað íbúðina á afar smekklegan hátt. Þá er einnig eintakt og óspillt útsýni.
Óhætt er að segja að hjónin hafa í nógu að snúast þessa dagana en þau stofnuðu nýlega hlaðvarpsveituna Brotkast.

Fallegt útsýni út úr borðstofunni.
Fréttablaðið/GISSUR O. STEINARSSON

Eldhúsið er rúmgott og stílhreint.
Fréttablaðið/GISSUR O. STEINARSSON

Litagleðin setja skemmtilegan svip á íbúðina.
Fréttablaðið/GISSUR O. STEINARSSON

Fréttablaðið/GISSUR O. STEINARSSON

Barnaherbergin eru tvö.
Fréttablaðið/GISSUR O. STEINARSSON

Fréttablaðið/GISSUR O. STEINARSSON