Berglind Hreiðarsdóttir köku- og matarbloggari og ekki síður fagurkeri með meiru eignaðist draumapallinn fyrir örfáum árum síðan. Hún betrumbætti pallinn nú árið 2020 og er ennþá að fá hugmyndir til fegra pítsahornið og bæta við en pítsahornið.

Screenshot 2022-06-12 at 17.47.40.png

Í þættinum Matur & Heimili fyrir tæplega tveimur árum heimsótti Sjöfn Þórðar, Berglindi í pitsahornið sem er hið glæsilegasta með ítölsku ívafi. Hönnunin á pitsahorninu kemur mjög vel út bæði hvað varðar fagurfræðina og notagildið. Þarna er í raun komin við heimilið, útieldhús með pitsaofni þar sem hver hlutur fær að njóta sín. „Ég er ótrúlega hamingjusöm með pitsahornið mitt og við fjölskyldan vitum fátt skemmtilegra en að baka pitsur saman í pitsahorninu,“segir Berglind. Hér má sjá þáttinn í heild sinni Matur & Heimili

Gotterí og gersemar

Screenshot 2022-06-12 at 17.47.50.png

Screenshot 2022-06-12 at 17.48.08.png

Screenshot 2022-06-12 at 17.48.20.png

Screenshot 2022-06-12 at 17.48.47.png