Lífið

Heimir Karls hættur að heilsa með handa­bandi

Útvarpsmaðurinn Heimir Karls skrifar áhugaverða og skemmtilega færslu um handabandið.

Heimir Karls. Fréttablaðið/Stefán Karlsson

Útvarpsmaðurinn Heimir Karlsson virðist vera hættur að heilsa með handabandi, ef marka má nokkuð létta Facebook færslu hjá kappanum þar sem hann tjáir sig um málið og lætur fylgja með mynd af tveimur apaköttum í faðmlagi.

Í færslunni spyr hann hvort lesandi telji hann vera „fóbískan“ sérvitring eða mann með heilbrigða skynsemi ef hann myndi setja inn eftirfarandi stöðufærslu á Faceobok um handabandsvenjur sínar.

„Frá og með deginum í dag mun ég hætta að heilsa með handabandi. Þessi í stað faðma ég viðkomandi eða „olnboga“ (snertumst með olnbogunum),“ skrifar Heimir og lætur fylgja með feiminn broskall. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Qu­een og Adam Lambert koma fram á Óskarnum

Lífið

Punis­her og Jessi­ca Jones síðust úr Mar­vel af Net­flix

Matur

Dill missti einu ís­lensku Michelin-stjörnuna

Auglýsing

Nýjast

Skál! fær viður­kenningu frá Michelin

Smyrill á tólftu hæð: „Virtist alveg sama um okkur“

Forritið Tudder: „Eins og Tinder fyrir nautgripi“

Dásamlegar heimagerðar beyglur

Ás­dís Rán setur Söru Heimis stólinn fyrir dyrnar

Crowninn eins og elsta barnið

Auglýsing