Förðunarfræðingurinn og athafnakonan Heiðdís Rós Reynisdóttir lifir kampavínslífsstílnum eins og hún orðar það á samfélagsmiðlum: „Champagne diet continue.“

Heiðdís birti myndir frá skemmtistöðum þar sem hún pantaði í þrígang freyðivín af tegundinni Dom Perignon, en slík flaska kostar tæpar 32 þúsund krónur í Vínbúðinni.

Heiðdís hefur búið á Miami á Florida til fjölda ára og leyfir fylgjendum sínum að sjá frá skemmtanalífinu sem virðist vera stöðugt í hennar lífi.

Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot