Jólin eru á næsta leiti og er hátíðarandinn að færast yfir landsmenn. Ekki er úr vegi að fara að huga að jólafötunum, ekki síst fyrir þá sem yngri eru.

Fréttablaðið fór á stúfana og fann nokkrar fallegar flíkur í verslunum veraldarvefsins.

Börnin til vinstri eru í fötum úr versluninni Petit. Skórnir eru út Petit og staki samfestingurinn úr Von verslun.
Mynd/Samsett
Kjólar vinstra megin úr Bíum Bíum, rauður kjóll Lindex, brúnar strákaflíkur úr Next og Ralph Lauren skyrta Englabörn.
Mynd/Samsett
Drapplitaði og grár kjóll úr Zara. Blár pallíettu og kápa úr Englabörnum.
Mynd/Samsett
Fallegir kjólar frá Petit og Von verslun.
Mynd/Samsett
Hver elskar ekki að hafa börnin í stíl yfir hátíðirnar? - Föt Bíumbíum.
Mynd/Samsett
Smart spariföt á stráka hjá Zara.
Mynd/Samsett
Flott frá Zara fyrir eldri gaurana.
Mynd/Samsett