Jón Við­ar Jóns­son leik­list­ar­gagn­rýn­and­i fór ó­fögr­um orð­um um Kötl­u, nýja Net­flix-ser­í­u Balt­as­ars Korm­áks, í dómi sem hann birt­i á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i. Hann gef­ur henn­i tvo af tíu og seg­ir að ef um stjörn­u­gjöf væri að ræða feng­i hún eina og hálf­a af fimm.

Þætt­irn­ir voru frum­sýnd­ir á þjóð­há­tíð­ar­dag­inn og við­brögð eru að mest­u já­kvæð, til að mynd­a er ser­í­an með 7,3 af 10 í ein­kunn á vef­síð­unn­i IMDb.

Jón Við­ar er ekki þekkt­ur fyr­ir að skaf­a utan af því og það er ó­hætt að segj­a að hann hjól­i í Kötl­u. Hann seg­ist sjá eft­ir því að hafa nýtt kvöld­ið á 17. júní til að horf­a á þætt­in­a sem ein­kenn­ist af mikl­um há­vað­a sem sé ær­and­i. „Það er sorg­legt að sjá svon­a mik­ill­i fag­kunn­átt­u og svon­a mikl­um fjár­mun­um sóað í svo lít­il­fjör­legt efni,“ skrif­ar hann.

„En sum­ir hafa gam­an af þess­u“

Skrif Jóns Við­ars eru til um­ræð­u í Fac­e­bo­ok-hópn­um Menn­ing­ar­á­tök­in. Þar er deilt hlekk í við­tal Vís­is við Balt­as­ar Korm­ák þar sem hann seg­ir að Jón Við­ar hafi fal­ast eft­ir því við sig að fá að taka þátt í hand­rits­gerð við Kötl­u.

„Balt­as­ar Korm­ák­ur er hér með ein­hvers kon­ar mast­ercl­ass í því að taka gagn­rýn­i illa. Hann ræðst á per­són­u gagn­rýn­and­ans, ger­ir hon­um upp ann­ar­leg­ar hvat­ir og ég veit ekki hvað og hvað. Bara vá,“ skrif­ar Jóh­ann Helg­i Heið­dal sem deil­ir hlekkn­um í við­tal­ið.

Með­al þeirr­a sem tjá sig eru fjöl­miðl­a­mað­ur­inn Egill Helg­a­son. „Sjálf­ur hef ég ið­u­leg­a feng­ið gus­ur frá Jóni Við­ar­i en hef aldr­ei upp­lif­að það sem gagn­rýn­i, frem­ur sem ónot, beiskj­u og skap­vonsk­u. Mik­ið svon­a "heim­ur-versn­and­i-fer"-raus. En sum­ir hafa gam­an af þess­u,“ skrif­ar hann.

Egill vand­ar Jóni Við­ar­i ekki kveðj­urn­ar.
Fréttablaðið/Valli

Ein­hverj­ir taka þó und­ir gagn­rýn­i Jóns Við­ars og er Sig­urð­ur Óskar Óskars­son einn þeirr­a. „Þett­a var mik­il von­brygð­i, mik­il von­brygð­i, Ærand­i streng­a­tón­list og sjálf­víg. Geð­bil­uð Sveit­a­lög­regl­a, end­a­laus bíla að keyr­a, ó­sát­ir for­eld­ar, ílla far­ið með börn, Sveit­a­kyrkj­a, allt­af sömu skil­a­boð, ALLT ÖMULEGT A LANDSBYGÐINI“, skrif­ar hann.

„Bú­inn með nokkr­a þætt­i og - fynd­ið að það er allt­af ein­hver bil­uð pera að blikk­a í öll­um sen­um - spo­ok­y! Get­ur ver­ið að Karl­a minn­i á frönsk­u þætt­in­a sem ég man ekki hvað hétu en þar voru líka ein­hverj­ar aft­ur­göng­ur. Mér finnst Við­ar alveg mega vera and­stygg­i­leg­ur ef hann vill - hitt­ir oft­ar en ekki nagl­ann á höf­uð­ið“, skrif­ar Kristj­án E. Karls­son.