Tónlistarmaðurinn Harry Styles og Alessandro Michele, yfirhönnuður ítalska tískurisans, Gucci, hefja samstarf á nýrri fatalínu sem er væntanleg í október.

Línan ber heitið, Gucci Ha Ha Ha, sem er samsett úr upphafsstöfum þeirra beggja, og táknar hlæjandi tjákn (e.emoji), sem þeir nota iðulega í samskiptum sín á milli.

Styles hefur lengi verið aðdáandi Gucci og hefur fatastíll hans sem lætur sér fátt um finnast um kynjaðan klæða­burð.