Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, og Júlíus Kemp, kvikmyndagerðarmaður, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Kárnesbraut á sölu.
Húsið er á tveimur hæðum og er alls 232,7 fermetrar að stærð, þar af tæplega 50 fermetra bílskúr. Þá umlykur gróinn garður húsið sem er á eftirsóttum stað samkvæmt fasteignaauglýsingunni. Byggingaár þess er 1986 en húsið hefur verið töluvert endurnýjað undanfarin ár.

Harpa Þórunn Pétursdóttir og Júlíus Kemp
Nánari upplýsingar um húsið má finna hér

Mynd/Fasteignaljósmyndun

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is