Hall­dóra Mogen­sen, þing­maður Pírata og Kristinn Jón Ólafs­son eiga von á sínu fyrsta barni saman. Hall­dóra greinir frá þessu í ein­lægri færslu á Face­book í dag.

„Frétt dagsins er af lítilli geim­veru á stærð við lime sem vex og dafnar í mestu makindum,“ skrifar Hall­dóra.

Fyrir á Hall­dóra dóttur sem fædd er árið 2010. Hall­dór og Kristinn hafa verið saman síðan í októ­ber á síðasta ári.