Logi Einars­son, for­maður Sam­fylkingarinnar, getur að eigin sögn varla beðið eftir að sækja nýjasta fjöl­skyldu­með­liminn ásamt dóttur sinni eftir tvær vikur. Sá er lítill kettlingur, kol­svartur með ljós­blá augu.

„Það er alltaf gott að geta hlakkað til ein­hvers,“ segir Logi á Face­book-síðu sinni.

„Nú get ég varla beðið eftir að við Hrefna rúllum á Vestur­landið eftir hálfan mánuð og náum í þennan náunga sem mun þá bætast við fjöl­skylduna,“ segir hann og deilir svo mynd af hinum krútt­lega nýja fjöl­skyldu­með­lim með færslunni.

Það er alltaf gott að geta hlakkað til einhvers. Nú get ég varla beðið eftir að við Hrefna rúllum á Vesturlandið eftir hálfan mánuð og náum í þennan náunga sem mun þá bætast við fjölskylduna.

Posted by Logi Einarsson on Saturday, July 11, 2020