Lífið

Hafþór Júlíus í spaugilegri auglýsingu

Kraftajötuninn ber fullorðið fólk um norskar götur í nýrri auglýsingu.

Hafþór Júlíus er engin smásmíði.

Kraftajötuninn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson er í aðalhlutverki í nýrri auglýsingu frá norska flutningsfyrirtækinu Kolonial. Í auglýsingunni ber Hafþór, sem er sterkasti maður í heimi, fullorðið fólk um í burðarbelti, líkt og um ungabörn væri að ræða.

Fyrirtækið er með þessu að auglýsa ókeypis heimsendingu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Dómsmál

Hús Fjallsins á nauðungaruppboð

Lífið

Haf­þór og Hen­son gengin í það heilaga og halda til Dubai

Lífið

Rúrik klífur Instagramfjallið

Auglýsing

Nýjast

Gilli­an Ander­son í hlut­verk Thatcher í The Crown

Aldur lands­liðs­leik­manna ræddur á Twitter

Landinn bregst við leiknum: „Er Björg­vin Páll vél­menni“

Jón Viðar dásamar Ófærð: „Hvað vill fólk meira?“

Fá hjón verja jafn miklum tíma saman

Hildur Yeoman í Hong Kong

Auglýsing