Lífið

Hafþór Júlíus í spaugilegri auglýsingu

Kraftajötuninn ber fullorðið fólk um norskar götur í nýrri auglýsingu.

Hafþór Júlíus er engin smásmíði.

Kraftajötuninn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson er í aðalhlutverki í nýrri auglýsingu frá norska flutningsfyrirtækinu Kolonial. Í auglýsingunni ber Hafþór, sem er sterkasti maður í heimi, fullorðið fólk um í burðarbelti, líkt og um ungabörn væri að ræða.

Fyrirtækið er með þessu að auglýsa ókeypis heimsendingu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Dómsmál

Hús Fjallsins á nauðungaruppboð

Lífið

Haf­þór og Hen­son gengin í það heilaga og halda til Dubai

Lífið

Rúrik klífur Instagramfjallið

Auglýsing

Nýjast

​Þór­dís nýtt Leik­skáld Borgar­leik­hússins

„Lewis Hamilton dúfna“ selst á metfé

Kit Har­ingt­on í ein­læg­u við­tal­i um lok Game of Thron­es

Fólk verður ekki „full­orðið“ fyrr en á fer­tugs­aldri

Ræða hvað­a per­són­a mynd­i fylgj­a með á eyð­i­eyj­u

Bear Grylls í nýjum gagn­virkum þáttum á Net­flix

Auglýsing