Á fasteignavef Fréttablaðsins má finna nokkra af gullmolum Hafnarfjarðar, stórum sem smáum.

Við Suðurholt má finna bjarta og fallega þriggja til fjögurra herbergja íbúð með sérinngangi. Tvö bílastæði fylgja eigninni og rúmgóður sérafnotareitur til suðurs með góðu útsýni yfir hraunið.

Um er að ræða 98 fermetra íbúð með þremur svefnherbergjum.

Mynd/Domus Nova
Mynd/Domus Nova
Mynd/Domus Nova
Mynd/Domus Nova
Mynd/Domus Nova
Mynd/Domus Nova

Við Suðurgötu er glæsileg neðri sérhæð með stórum palli til suðurs og vestur, og sérinngangi.

Íbúðin er um 108 fermetrar með þrjú svefnherbergi og nýlega endurnýjað baðherbergi. Stutt er í alla þjónustu, Suðurbæjarlaug, Krórnuna og miðbæ Hafnarfjarðar.

Mynd/Pálsson
Mynd/Pálsson
Mynd/Pálsson
Mynd/Pálsson
Mynd/Pálsson
Mynd/Pálsson
Mynd/Pálsson

Vel skipulaögð og flott 197 fermetra eign við Lækjaberg 11 er til sölu. Ásett verð eru 120 milljónir.

Um er að tvíbýlishús á tveimur hæðum. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, stofa og borðstofa með útgengi út á svalir sem liggja meðfram húsinu í suður og vestur.

Húsið hefur verið endurnýjað að miklu leiti.

Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax

Við Reykjavíkurveg er falleg mikið endurnýjð endaíbúð til sölu.

Um er ræða 74,6 fermetra eign miðsvæðis í Hafnarfirði með tveimur svefnherbergjum. Ásett verð fyrir eignina er 49, 9 milljónir.

Mynd/Pálsson
Mynd/Pálsson
Mynd/Pálsson
Mynd/Pálsson
Mynd/Pálsson